Um mig
Ég heiti Helga, starfa sem Þroskaþjálfi í Helgafellsskóla í Mosfellsbæ. Ég á þrjú börn, ýmsar greiningar eru á mínu heimli og þar má nefna Einhverfu og ADHD. Ég brenn fyrir að aðstoða börn og fjölskyldur barna með einhverfu. Sjónrænt skipulag hefur verið stór þáttur í að bæta heimilislíf mitt. Ég hef búið til alskyns skipulag í gegnum tíðina og datt í hug að framleiða nokkur af mínum uppáhalds og bjóða fólki til kaups.
Sjónrænt skipulag hentar flestum börnum, óháð greiningu:)
Ég sendi hvert á land sem er :)
Sjónrænt skipulag hentar flestum börnum, óháð greiningu:)
Ég sendi hvert á land sem er :)